veist ekki - alexander jarl lyrics
[vers 1]
sérpanta demanta, þú veist það ekki
og ég vil þá svarta, veist það ekki
alla daga að harka, veist það ekki
þamba sprite ekki fanta og þú veist það ekki
tek ekki lengur dóp þú veist það ekki
drekk ekkert síróp, þú veist það ekki
ég er með stóran lók, þú veist það ekki
en gellan þín hún veit það, og þú veist það ekki
eftirnafnið mitt þú veist það ekki
það er svo þú getur ekki þekkt mig
frá fyrsta degi hef ég alltaf gert mitt
ég er boom bap bróðir sem er turned trap king
oakley gleraugu og gallavesti
uppáhaldsrapparinn þinn er annar besti
afhverju er ég með gestalæti?
því ég er með fullt af fermetrum í vesturbænum
[viðlag]
6 gullkeðjur
og þær eru fake
allar nema ein
en þú veist ekki neitt
trúir fölsk-m heim
saminn af séð og heyrt
hermir eftir þeim
en þú veist ekki neitt
8x þú veist ekki neitt
[vers 2]
byrjaði með ingenting
og nú glitrar af litla fingra hring
við tök-m bara seðla, ekkert klink
pulla upp í gucci mink
they dont tink like i tink
hvernig er ég kominn hingað?
ferskari en kjúklingabringa
grænmetisæta en ég borða kjöt líka
ég er bara vegan ef að það er cut season
þetta er eftirlíking og þú veist það ekki
allt nema flíkin og þú veist það ekki
þér finndist það skrýtið en þú veist það ekki
því fáfræði er sæla og þú veist það ekki
flestir eiga ríka móður og þú veist það ekki
sníkja sínar krónur og þú veist það ekki
rapparar ýkja óðum og þú veist það ekki
þetta eru híperbólur og þú veist það ekki
[viðlag]
6 gullkeðjur
og þær eru fake
allar nema ein
en þú veist ekki neitt
trúir fölsk-m heim
saminn af séð og heyrt
hermir eftir þeim
en þú veist ekki neitt
8x þú veist ekki neitt
Random Song Lyrics :
- dolly - yenkee lyrics
- why - clawwastaken lyrics
- zelena neverna - nataša đorđević lyrics
- hustler - tabib & osama lyrics
- titeuf - tmm (fra) lyrics
- the great saint lawrence river - declan o'rourke lyrics
- true (acoustic) - starcrawler lyrics
- swinging in the circus - eyelids lyrics
- luda - sanja maletić lyrics
- the final test - rorshax lyrics