![lirikcinta.com](https://www.lirikcinta.com/statik/logonew.png)
kominn heim - a tergo lupi lyrics
ég bað þau um að hleypa mér
að hleypa mér aftur heim
ég bað þau að sleppa mér
sólin brennir á mér bakið
en mér er sama
ég bað þau um að hleypa mér
að hleypa mér aftur heim
þurrt gras er óþægilegt
ég geymi þyrna
þurrt gras er óþægilegt rúm
ég geymi þyrna
þurrt gras er óþægilegt rúm
ég geymi þyrna
hrafnarnir éta af bakinu á mér
en ég bað bara um að fá að fara heim
hrafnarnir éta af bakinu á mér
en ég bað bara um að fá að fara heim
ég bað þau um að hleypa mér
að hleypa mér aftur heim
ég bað þau að sleppa mér
sólin brennir á mér bakið
en mér er sama
ég bað þau um að hleypa mér
að hleypa mér aftur heim
þurrt gras er óþægilegt
ég geymi þyrna
þurrt gras er óþægilegt rúm
ég geymi þyrna
þurrt gras er óþægilegt rúm
ég geymi þyrna
þau sögðu að ég gæti farið núna
þau sögðu að ég gæti farið núna
þau sögðu að ég gæti farið núna
þau sögðu að ég gæti farið núna
núna er ég loftið
núna moka ég jörðina
núna get ég flogið
núna er ég loftið
og ég er trjábörkurinn
og ég er ræturnar
og ég er mykja
og nú er ég kominn heim
Random Song Lyrics :
- levis humanus [street style] - klvni lyrics
- thot exterminator - ohronl lyrics
- waterfall - corella lyrics
- scheiss baby (гуф и айза diss) - дима бамберг (dima bamberg) lyrics
- money - arman cekin lyrics
- star crossed - midge ure lyrics
- если подойдешь - suqaua lyrics
- keys to the city (ogede) - mr eazi lyrics
- la galponera - osiris rodríguez castillos lyrics
- do better - justin rose lyrics